Hefur þig einhvern tímann dreymt um hvernig stofan þín myndi líta út ef þetta væri braut í Mario Kart? Nú geturðu gert Mario Kart alvöru með þinni eigin braut. Mario Kart fær AI snúning þar sem þú getur byggt þína eigin einstaka braut heima hjá þér, með …
Lestu meira
Vörulýsing
Hefur þig einhvern tímann dreymt um hvernig stofan þín myndi líta út ef þetta væri braut í Mario Kart? Nú geturðu gert Mario Kart alvöru með þinni eigin braut.
Mario Kart fær AI snúning þar sem þú getur byggt þína eigin einstaka braut heima hjá þér, með brautinni færðu fjarstýrðan bíl sem þu getur stjórnað með Nintenso Switch, til að brautinn virki sem best með leiknum þá verðuru að setja upp eftirlitsstöðvar.
Þegar þú ert tilbúinn að dempa þér í ótrúlega heiminn hans Mario þá færist leikurinn yfir í stofuna þína og þú getur fylgst með öllu sem er að gerast í leiknum á brautinni, hvað andstæðingarnir eru að gera, pening, power ups og fleirru sem vakna til lífsins með Nintendo Switch. Sem dæmi þá stoppar bíllinn á brautinni ef þú klessir á í leiknum, Mario gefur líka frá sér hljóð ef þú labbar óvart á húsgögn.
Þú getur breytt heimili þínu í kappakstursbraut og lifið þig inn í Mario Kart heiminn beint á stofugólfinu. Fjarstýrði bíllinn er búinn myndavél, svo þú getur fylgst með skörpu auga meðan þú ert að stjórna bílnum með Nintendo Switch. Þú munt komast að því að heimili þitt fyllist skyndilega af sandi, vatni eða öðru frá Mario Kart!
Hvað er í kassanum?
1 fjarstýring Mario Kart (Super Mario)
4 eftirlitsstöðvar og 2 örvar til að byggja upp völlinn