Pantanir og stillingar

Coolshop punktar

Svona virka punktarnir á Coolshop

Af því að við viljum gera vel við kúnnana okkar, útdeilum við punktum með hverri pöntunum.

Punktana er hægt að nota þegar verslað er hjá Coolshop




Skref 1 – Safnaðu punktum

Þegar þú verslar færðu sjálkrafa eftir 22 daga, punkta inná Coolshop-aðganginn þinn. Veldu ,,Aðgangurinn minn” til að sjá stöðuna á punktunum þínum. Punktarnir tilheyra þínum aðgangi og því er ekki hægt að deila þeim á aðra aðganga.
Þú safnar ekki afsláttarpunktum þegar þú kaupir gjafakort

Skref 2 – Notaðu punkta

Til að nota punktana skaltu klikka á ,,Nota punktana mína” við útskráningu. Þá umreiknast heildarupphæðin á pöntunninni sem þú valdir að nota punktana þína á. Hér að ofan má sjá prósentusparnaðinn, sem þú getur fengið, allt eftir fjölda punkta.


Hvers virði eru punktarnir mínir?
100 punktar = 200 isk
500 punktar = 1000 isk
1000 punktar = 2000 isk

Ef þú hættir við pöntun eða skilar vöru, þar sem þú hefur notað punkta, munu þeir punktar glatast. Þess vegna mælum við með að nota punkta á vörur sem eru til á lager. 

Vinsamlegast athugaðu að við áskiljum okkur rétt til þess að breyta verðgildi punktanna, hversu lengi punktarnir gilda sem og hvernig punktar eru leystir úti, hvenær sem er. Það er ekki mögulegt að fá dregna frá punkta eftir að pöntun hefur verið gerð. Punktarnir gilda í 6 mánuði frá deginum sem þú færð þá.