Ögraðu guð dauða þegar þú berst í gegnum dýflissur undirheimsins frá þeim bjuggu til Bastion og Transistor. BARDAGI ÚT ÚR HELVÍTI Sem ódauðlegi prinsinn frá undirheiminum notar þú máttinn og vopnin frá Olumpus til að flýja frá hinum eina sanna Guð Undirh…
Lestu meira
Vörulýsing
Ögraðu guð dauða þegar þú berst í gegnum dýflissur undirheimsins frá þeim bjuggu til Bastion og Transistor.
BARDAGI ÚT ÚR HELVÍTI Sem ódauðlegi prinsinn frá undirheiminum notar þú máttinn og vopnin frá Olumpus til að flýja frá hinum eina sanna Guð Undirheimanna, meðan þú verður sterkari og afhjúpar meira af sögunni með hverri einstöku flóttatilraun.
LEYSTU REIÐI OLYMPUS Guðirnir frá Olympus standa með þér! Hittu Zeús, Aþenu, Póseidon og marga fleirri og veldu frá mörgu kraftmiklu Boons sem auka getu þína í gegnum leikinn. Það eru þúsund mismunandi persónu eiginleikar sem þú munt uppgvöta í gegnum leikinn.
VERTU VINUR GUÐA, DRAUGA OG SKRÍMSLA Fullt af líflegum karakterum sem bíða eftir að kynnast þér! Ræktaðu samband þitt við þau og upplifðu þúsundir einstaka saga meðan þú lærir hvað er í raun í húfi fyrir þessa stóru og furðulegu fjölskyldu.
SMÍÐAÐUR TIL AÐ SPILA AFTUR OG AFTUR Óvæntir glaðningar bíða eftir þér í hvert skipti sem þú ferð í Undirheiminn, þar sem verndararnir muna eftir þér. Notaðu öfluga spegil næturinnar (Mirror of Night) til að gera þig sterkari og gefur þér auka mátt þegar þú ferð næst að heiman.
EKKERT ER ÓMÖGULEGT Varanlega uppfærslur þýða að þú þarft ekki að vera guð til að upplifa spennandi bardaga og grípandi sögur. En ef fyrir tilviljun er guð þá geturu ýtt unsie áskoranninar og verið tilbúinn fyrir alvöru bardaga til að reyna á bardagalistina þína.
EINKENNANDI SUPERGIANT STÍLL Þetta einkennandi andrúmsloft og einstaka spilun og frásögn sem hefur verið kjarni hjá Supergiants sem kemur fram í þessum leik í æðislegum handmáluðu umhverfum og frumlegum áskorunum sem færir Undirheimanna til lífsins.
Upplýsingar um vöru
Tungumál
Tungumál á kápu
?
Þetta eru nýjustu upplýsingar frá framleiðanda. Ef þú hefur fleiri spurningar um tungumálavalkosti geturðu yfirleitt fundið upplýsingarnar á heimasíðu útgefanda.
Tungumál í Tölvuleiknum
?
Þetta eru nýjustu upplýsingar frá framleiðanda. Ef þú hefur fleiri spurningar um tungumálavalkosti geturðu yfirleitt fundið upplýsingarnar á heimasíðu útgefanda.
Undirtexti
?
Þetta eru nýjustu upplýsingar frá framleiðanda. Ef þú hefur fleiri spurningar um tungumálavalkosti geturðu yfirleitt fundið upplýsingarnar á heimasíðu útgefanda.