Pantaðu Battlefield 2042 þinn með skjótum afhendingu
Velkomin til Battlefield 2042: Stærsti fyrsta persónu skotleikur í sögunni, með bardagasenuna sem breytist fyrir framan þig og geggjað vopnabúr.Battlefield 2042 tekur þig beint inn í breytanlegan bardagasenu með 128 öðrum spilurum, þar sem þú þarft ekki einungis að berjast við óvinina, þú verður einnig að takast á við stormi og hamfarir á meðan þú spilar.
Battlefield 2042: Keyptu nýja Battlefield 2042 fyrir þina uppáhalds leikjatölvu: PS4, PS5 and Xbox.
Sautjánda útgáfan af Battlefield tekur sér stað árið 2042. Maður getur auðveldlega ímyndað sér að við séum komin það langt í framtíðinni, með alla geggjuðu eiginleikanna fyrir okkur spilaranna. Við erum að springa af spenningi, þannig lítum á alla nýju leikja útgáfurnar.
Conquest and Breakthrough
Eins og venjulega þá gerist leikurinn í stóru stríði með tveim stórum liðum. Í gömlu leikjunum þá hafa verið 64 spilarar eins og með allt annað í Battlefield 2042, þá verður leikruinn stærri með 128 spilurum. 64 spirlarar á hvoru liði, vernd og sókn. Leikurinn er með kort sem er með allt frá eldflaugaskotum í frönsku Guníea, hvirfilbyli ó Suður Kóreu og sandstormi í Katar, í samræmi við það er hvert kort ótrúlega kraftmikið, meðnýja og óvænta hluti að gerast á hverri mínutu.
Gáttir
Hvar eigum við jafnvel að byrja? Slagorðið við gáttina er “Breytið stríðsreglum”: Þetta er ein metnaðarfyllsti leikhamur í Battlefields-flokknum, en er einnig með annarra FPS-leikja.
DICE og EA hafa farið í gegnum skjalasagnið og uppgvötað eldri, vinsælustu útgáfurnar: Battlefield 1942, Battlefield: Bad Company 2 og Battlefield 3, náðu í kort, vopn og faratæki og hent þeim öllum í blönduarpottin til að fá Battlefield Portal: þar sem 1942 hittir 2042 og allt þar á milli. Það eru hnífar á móti stuðbyssum, nýtt á móti gömlu. Margt sem virðist vera ósanngjarnt en líklega hefur verið tekið tillit til þess.
Þó að það geti verið erfitt að ímynda sér, reyndu að horfa á trailerinn. Hann verður brjálæðslega flottur!
Sérfræðingar
Ein af stóru breytingunum eru sérfræðingarnir. Áður fyrr valdir þú flokk ef þú vildir ákveðin vopn. Árið 2042 hefur þú aðgang að 10 sérfræðingum með ókeypis vopnasvið, en í staðinn valdirðu sérfræðinginn þinn fyrir sína sérstöðu og eiginleika. Fyrir utan bara vopn og einstaka eiginleika, hefur sérhver sérfræðingur einnig sína eigin sögu.
Hættusvæði
Þetta er Battlefields Battle Royale, þó að það sé ekki alveg það sama. Leikstjórinn Daniel Berlin segir „að velja réttan gír og rétta stefnu fyrir liðið þitt þýðir allt.
Berlín staðfestir einnig að sérfræðingar verða á hættusvæðinu. Það er orðrómur um að það muni líta út eins og „Escape from Tarkov“. Þú birtist einhvers staðar á kortinu, þar sem þú rænir vopnum og búnaði sem mun hjálpa hópnum þínum til sigurs.