Pantanir og stillingar
Flokkar
Síur
Síur
Sýna aðeins
  • (268)
  • (269)
  • (269)
Verð
  • (7)
  • (7)
  • (16)
  • (8)
  • (8)
  • (12)
  • (6)
  • (15)
  • (11)
  • (179)
  • -
Merki
  • (6)
  • (263)
Raða eftir

Philips Hue

Greindir lampar, ljósapeprur og aukahlutir frá Philips Hue

Greindir lampar, ljósapeprur og aukahlutir frá Philips Hue

Philips Hue býður uppá alla litapalletuna inná heimilið þitt með stóru úrvali af greindum ljósaperum, lömpum og margt fleirra. Það eru til lausnir fyrir allt heimilið; stofuna, eldhúsið, baðherbergið og meira segja, garðinn. Philips Hue leyfir þér að samræma ljósin við smart sjónvarpið þitt, svo að ljósin eru í takt við myndina sem þú ert að horfa á eða tölvuleikinn sem þú ert að spila. Ljósin búa til skemmtilega og einstaka lýsingu. Allar ljósaperur og lampar frá Philips Hue eru LED þannig að þau hjálpa ekki bara umhverfinu heldur halda rafmagnsreikningnum lágum.

Vantar þér sérstaka vöru frá Philips Hue?

  • Philips Hue - Accessories/Tools
    Byrjenda pakkar
  • Philips Hue light bulps
    Ljósaperur
  • Lightstrips
    Ljósastropar
  • Lightstrips
    Borðlampar
  • Floorlamps
    Gólflampart
  • Recessed Lights
    Innfelld sviðsljós
  • Spot lights
    Sviðsljós
  • Wall lights
    Vegg ljós
  • Ceiling lights
    Loftljós
  • Pendant lights
    Hangandi ljós
  • Outdoor path lights
    Utandyra
  • Accessories
    Aukahlutir

Versla eftir herbergi

  • Stofa
    Stofa
  • Eldhús og borðstofa
    Eldhús og borðstofa
  • Svefnherbergi
    Svefnherbergi
  • Baðherbergi
    Baðherbergi
  • Skrifstofa og leikjaherbergi
    Skrifstofa og leikjaherbergi
  • Utandyra
    Utandyra
  • Hvað er Philips Hue?

     
    Philips Hue erg rein lýsing sem er hægt að setja upp og stjórna í gegnum símann þinn eða spjaldtölvuna þína. Þú getur kveikt og slökkt á ljósunum, gert þau sterkari eða dimmt ljósin, þú getur einnig tímastillt ljósin. Ef þú kaupir greinda ljósaperu eða lampa með lita valmöguleika, þá geturu valið á milli 16 milljón lita. Flestar ljósaperurnar frá Philips Hue eru með þennnan eiginleika en það eru einnig til perur sem eru “hvítt ljós”. “Hvíta ljósið”  er breytilegt frá mýkri lýsingu yfir í skarpa, góða lýsingu.  

    Það er einnig til mikið af aukahlutum fyrir Philips Hue, sem dæmi þráðlaus fjarstýring, hreyfiskynjara, svo að þú þurfir ekki alltaf að vera í símanum í hvert skipti sem þú vilt kveikja eða slökkva á ljósunum.

  • None
  • None
  • Hvernig virkar Philips Hue?

     
    Philips Hue ljósaperur er hægt að setja í alla lampanna þína þó svo að lamparnir séu ekki frá Philips Hue. Ljósapernurnar tengjast saman með Zigbee tengingu, það þýðir að ljósaperann sem er lengst í burtu getur auðveldlega náði tenginu svo lengi sem peran er ekki lengra en 20 metra í burtu frá næstu peru. Ljósaperurnar tengjast netinu í gegnum Hue Bridge sem sér til þess að allt virki sem best.

    Philips Hue býður einnig uppá vörur sem tengjast í gegnum bluetooth. Í þessi tilfelli þá myndiru ekki þurfa á Hue Bridge að halda. Ef þú velur bluetooth möguleikann þá geturu tengt allt að 10 vörur saman (miðað við með Hue Bridge þá geturu tengt allt að 50 vörur saman). Einnig geturu einungis stjórnað perrunum egar þú ert heima þar sem þau þurfa að vera tengd við Bluetooth.

  • Allir eiginleikarnir af því að nota Philips Hue

     
    Philips Hue er aðeins dýrari heldur en venjulegar ljósaperur en eru klárlega þess virði. Þú færð einstaka virkni sem gerir þitt daglega líf auðveldara. ”Mundi ég eftir að sökkva ljósin?” yrði ekki lengur í þínum orðaforða þar sem þú getur alltaf slökkt á ljósunum í gegnum fría Philips Hue appið. Þú getur einnig kveikt ljósin þegar þú ert á leiðinni heim svo þú getur labbað inn í vel lýst hús.

    Á þessum dimmum vetramánuðum þá geturu tímastillt ljósin þannig að það kveikist hægt á þeim þannig að þú getur vaknað hægt og rólega. Þú getur einnig slökkt á ljósunum frá símanum þínum þegar þú ert að fara sofa. Gerist ekki mikið betra!

    Philips Hue ýtir einnig heima skemmtuninn uppá næsta stig. Krakkarnir munu elska að dansa um heimilið með alla litina, þegar þú ert að horfa á mynd eða hafa gaman á föstudags kvöldi.

  • None
  • None
  • Hvar á ég að byrja?


    Svo að þú hefur ákveðið að prufa vörurnar frá Philips Hue. Hvar ættiru að byrja? Heppilega, þá er það mjög auðvelt. Philips Hue býður uppá breytt vöruúrval af byrjendasettum sem munu hjálpa þérþ að er nokkur sem þú getur valið frá og prufað þau heima. Þú færð nokkrar perur og aukahluti , fer eftir því hvaða byrjendasett þú velur. Það eru einnig sett með bæði “hvítu ljósi” og lita valmöguleikum.

    Öll byrjendasett eru með Philips Hue Bridge svo þú getur auðveldlega tengt fleirri perur ef þú vilt. Þetta er æðisleg leið til að sjá hvort að þetta séu vörur sem henta þínu heimili.

Philips Hue

Philips HUE hefur bultingatkennt hvernig við lýsum upp heimilin okkar. Gerði það skemmtilegra, fallegra og mikið auðveldara. Með æðislegt vöruúrval af lömpum og ljósaperum, Hue hefur sett nýtt viðmið fyrir lýsingu, sem getur að auki verið stjórnað með snjallsímanum þínum. Hönnuninn á lömpunum er æðisleg, auðvelt að setja upp og þegar þú byrjar að nota Philips Hue vörurnar þá muntu ekki vilja neitt annað. Lamparnir og ljósaperurnar frá Philips Hue eru framtíðinn og framtíðinn er núna.

Auðvelt byrjun

Til að byrja nota Philips Hue þá þarftu ekki að kaupa nýja lampa, þú þarft einungis að kaupa nýju greindu Philips Hue ljósaperurnar. Byrjaðu með byrjendapakka, sem gerir þetta auðvelt og ódýrt fyrir þig til að byrja breyta heimilinu þínu. Keyptu Hue byrjendapakkann þinn og Philips HUE lita byrjendapakkann. Til að stjórna ljóspaerunum í gegnum snjallsímann þinn þá þarftu að hafa Philips Hue Bridge. Þú finnur allar vörurnar sem þú þarft hjá Coolshop. Philips Hue Bridge er stjórnunarboxið sem tengist við routerinn þitt. Brúin (Bridge) býr til teningu á milli routersins þíns og snjallsímans eða spjaldtölvunnar þinnar, þetta er tenginginn sem þú leitar af til að geta stjórnað öllum ljósunum á heimilinum gegnum appið sem er hægt að niðurhala á tækin þín.  Þú getur auðvitað keypt Philips Hue Bridge eitt og sér en af hverju ekki þá skella sér á byrjendapakka líka. Hér hjá Coolshop höfum við tekið vel á móti Philips Hue og getum sagt að allt virkar mjög vel. Við vinnum hart að því að halda verðinu lágu og komum regulega með tilboð svo þú getur byrjað með HUE á besta og ódýrast háttinn.

Hvernig virkar Philips HUE?

Með ljósaperum frá HUE þá geturu auðveldlega búið til réttu lýsinguna í hvaða herbergi sem er, í gegnum snjallsímann þinn. Ljósaperurnar frá HUE eru með æðislegt litaúrval. Ljóaperurnar eru tengdar við þráðlausa netið þitt svo þannig geturu stjórnað litavalinu með símanum þínum eða spjaldtölvu eða með fjarstýringunni frá Philips. Þú getur dimmað ljósin, tímastilt þau og aðlagað þau hvernig þér hentar. Philips Hue getur tengst við mismumuandi samfélagsmiðla, þannig að perurnar blikka mismunandi með tilkynningum eða með Playstation, þegar þú meiðist í leiknum eða verður fyrir höggi þá geta komið mismunandi ljós. Þú getur einnig notað HUE ljósperurnar sem vekjaraklukku, þau geta blikkað eða lýst upp hægt og rólega þannig það líkist við að vakna upp við sólarupprásina.

Auðvelt í uppsetningu

Það er mjög auðvelt að setja upp Philips HUE.  Það eina sem þú þarft að gera til að setja upp Philips HUE er að kaupa nokkrar nýjar perur, tengja HUE brúnna við netið hjá þér og þá virkar allt saman.  Ljósperurnar frá Philips HUE passa í flest alla lampa, svo þú þarft ekki HUE lampa til að fá alla flottu eiginleikanna. HUE brúin getur tengst allt að 50 ljósaperum í einu, HUE brúin er sú sem tengist við símann þinn eða spjaldtölvu, frá þeim geturu stjórnað hverri einustu peru í húsinu. HUE brúin er með breitt svið af forstillingum sem geta, t.d. búið til mjúka þægilega lýsingu eða skarpa lýsingu þegar þú ert að vinna. Það eru engar takmarkanir með HUE! Persónulega þá höfum við haft virkilega gaman af því að tengja ljósin þegar góð hasarmynd er í gangi. Ljósin hreyfast miðað við hvernig ljósin eru í bíómyndinni, veldu bíómynd með fullt af sprenginum og fáðu bestu ljósa dýrðina!

Kynnstu HUE

Með HUE þá geturu skráð þig inn og stjórnað ljósunum hvar sem er, hvenær sem er. Gleymdu gömmlu tímastillingunni til að halda þjófunum út. Núna geturu stillt ljósin á réttu tíma eða stjónarð þeim þegar þér hentar í gegnum appið. Notaðu appið á leiðinni heims svo þú kemur ekki heim í dimmt hús, þú getur einnig slökkt á ljósunum ef þú gleymdir að slökkva á þeim áður en þú fórst í vinnuna.

16 milljón litir

Með Philips HUE þá færðu þrjár mismunandi týpur af ljósu sem eru greinfar og sparneyttar. HUE hvítt (white) er fyrir þá sem vilja þægilega einfalda stjórnun, þar sem þessi útgáfa býr til þægilegu lýsingu sem við öll þekkjum frá venjulegum ljósaperum. HUE hvítt umhverfi (White ambience) er frá bær mjúk lýsing sem er fullkominn fyrir eldamennsku eða heimalærdóminn þegar þú þarft á einbeitingunni að halda. HUE hvítt og lita umhverfi (white and color ambience) er fyrir þá sem vilja framúrskararandi lýsingu, með þessari týpu færðu stórt úrval af litum. HUE býður uppá alla lita palletuna, alla 16 milljónir lita og leyfir þér að búa til þitt eigin ljósasýningu eða bara til að birta upp lýsinguna heima fyrir. Þessar þrjár mismunandi týpur gera heimilið þitt greindara, þægilegra of sparneytnari. Eftir að þú prufar HUE þá muntu aldrei fara aftur í venjulega lýsingu.