Hvenær greiðslan gjaldfærð?
Coolshop tekur peninginn til hliðar þegar pöntunin er búin til og gjaldfærir pöntunina þegar hún er send frá vöruhúsinu okkar. Ef það skildi koma fyrir að ein eða fleirri vörur eru sendar seinna þá eru þær gjaldfærðar þegar vöruhúsið hefur tekið saman vörurnar.
Ef þú hættir við pöntunina þá er möguleiki að greiðsla bakfærist af viðeigandi korti.
Vinsamlegast athugaðu skilmála greiðslukorta til að sjá mögulegar greiðslupantanir þegar þú pantar á netinu.